Grein: ChitoCare medical virkar á lúsmýbit
ChitoCare medical virkar á lúsmýbit
Lúsmý er farið að gera vart við sig í sumar eins og svo oft áður. ChitoCare medical er tilvalið að hafa við höndina á ferðalagi um landið í sumar, í veskinu, bílnum eða ferðatöskunni.
ChitoCare medical sprey hefur reynst einstaklega vel til að meðhöndla bit eftir lúsmý, bitmý og önnur skordýr sem leynast í náttúru Íslands.
Það dregur úr kláða, roða og öðum óþægindum sem koma fram eftir lúsmýbit.
Einfaldlega berið á eða úðið yfir bitið og leyfið efninu að þorna til að ná fram mestri virkni, fylgið notkunarleiðbeiningum á umbúðum og njótið sumarsins, sólarinnar og nátturu Íslands!
ChitoCare medical er náttúruleg íslensk vara sem hraðar græðingu sára og annarra húðkvilla á náttúrulegan máta.
ChitoCare medical fæst hér á chitocare.is