ChitoCare Beauty

Chitocare_beautyChitoCare Beauty eru nýjar íslenskar snyrtivörur úr náttúrulegum hráefnum unnum úr hreinustu hafsvæðum heims. 

Body Lotion frá ChitoCare Beauty er frábær leið til að mýkja húðina eftir sturtu eða til að fríska sig við eftir langan dag. Það er hlaðið náttúrulegum, mýkjandi og rakagefandi innihaldsefnum sem gera húðina mjúka, slétta og geislandi. Kítósan sem er náttúrulegt undur úr hafinu ver húðina, dregur úr roða og pirringi og gefur húðinni silkimjúka áferð.

 

Beauty-lotion-scrub_smlBody Scrub frá ChitoCare Beauty er hlaðið náttúrulegum innihaldsefnum sem mýkja og hreinsa húðina. Með kaffiögnum sem eru ríkar af andoxunarefnum örvar Body Scrub háræðar, hreinsar burt dauðar húðfrumur og vinnur gegn appelsínuhúð. 

Body Scrub er viðurkennt fyrir allar húðgerðir, einnig viðkævma húð. 

Þessar vörur eru frábær húðdúett sem leikur við húðina, frískar og bætir!

 

Lesa meira

ChitoCare Medical

Öll heimili þurfa að vera vel búin til að takast á við fyrstu hjálp. ChitoCare Medical á heima í sjúkrakassanum, í eldhúsinu og í bílskúrnum. Tilvalið til að nota á væg brunasár, rispur og ör ásamt öðrum húðkvillum.

Chitocare-allt-litur_nyttChitoCare myndar þunna filmu sem ver húðina, viðheldur raka og hraðar viðgerð húðarinnar. Einnig er ChitoCare mjög áhrifaríkt við sólbruna og mýbitum.

ChitoCare Medical er náttúruleg vara sem er framleidd á Siglufirði úr tæru íslensku vatni og kítósani úr Norður Atlantshafi.

 

Lesa meira

Viðburðir

29.7.2020 - 2.8.2020 European Chitin Society Conference

Primex representatives will be attending the European Chitin Society Conference in Russia in 2020. Please contact us for further information. info@primex.is

Lesa meira
 

Fleiri viðburðir


Fréttir

Vitafoods Europe 2018 - A resounding success

Thank you for visiting our stand at Vitafoods Europe this year. We hope to see you again next year. It is always a pleasure to share new research results, innovations and ideas with current and potential clients. 

Lesa meira

Fleiri fréttir