Grein: ChitoCare Beauty sópar að sér verðlaunum
ChitoCare Beauty sópar að sér verðlaunum
CHITOCARE BEAUTY sópar að sér verðlaunum á Global Makeup Awards UK
ChitoCare Beauty stendur uppi sem sigurvegari í einum flokki og fær brons í öðrum á Global Makeup Awards UK sem afhent voru í vikunni.
Í flokknum besta rakakremið vann ChitoCare Beauty Face Cream gull. Metþátttaka var í verðlaununum en 350 snyrtivörumerki tóku þátt.
Vörurnar sem tóku þátt voru metnar af sex dómurum og helsta viðmið dómara er virkni og þar skaraði ChitoCare Beauty Face Cream fram úr. ChitoCare Beauty Serum Mask fékk brons í sínum flokki
Við erum ótrúlega stolt af því að sjá þetta nýja íslenska merki skara fram úr á meðal áhugaverðustu nýjungum í snyrtivörum í heiminum í dag