Skip to content

Karfan mín

Karfan þín er tóm

Face Cream SPF 15

Afsláttarverð8.200 kr
Size:

Ný og endurbætt formúla af þessu einstaka kremi. 

Dagkrem með SPF15 sólarvörn sem veitir húðinni djúpan raka í allt að 24 klukkustundir. Kremið verndar húðina gegn útfjólubláum geislum og hjálpar til við að draga úr merkjum ótímabærrar öldrunar – fullkomið fyrir útivist og daglega notkun. Útkoman er heilbrigð og náttúrulega falleg húð.
Formúlan inniheldur íslenskt sjávarkítósan, kraftmikið innihaldsefni úr hafinu við Íslandsstrendur sem veitir djúpan raka og styrkir rakavörn húðarinnar. Kremið er einnig ríkt af virkum andoxunarefnum sem vernda húðina gegn skaðlegum áhrifum umhverfis. 

Eiginleikar:
• Veitir húðinni raka sem endist allan daginn
• Breiðvirk SPF15 vörn sem fyrirbyggir ótímabæra öldrun
• Myndar létta filmu sem verndar húðina
• Styður við náttúrulegt viðgerðarferli húðarinnar
• Húðin öðlast aukinn ljóma og teygjanleika

Fyrir hverja er varan:
Kremið hentar öllum húðgerðum - einnig viðkvæmri og exemkenndri húð. 

Notkun:
Berðu á hreina húð, bæði andlit og háls, daglega.

Niðurstöður klínískrar rannsóknar: 
ChitoCare beauty Anti-Aging Repair Serum og ChitoCare beauty Face Cream, notað kvölds og morgna í sex vikur, hefur marktæk áhrif á húðina.

 

Íslenskar húðvörur

Face Cream SPF 15
Face Cream SPF 15 Afsláttarverð8.200 kr