ChitoCare Beauty Shower Gel + Hand Cream Gjafaaskja

6.150 kr

Þessi glæsilega gjafaaskja samanstendur af 150 ml ChitoCare Beauty Shower Gel og 50 ml ChitoCare Beauty Hand Cream.

ChitoCare Beauty Shower Gel

Lífvirk sturtusápa hlaðin náttúrulegum innihaldsefnum sem hreinsa, fríska og endurnæra húðina. Hún inniheldur andoxunarefni og samsetningu virkra innihaldsefna úr hafinu og íslensku jarðhitavatni, sem vernda húðina. Sturtusápan gefur húðinni næringu og hreinsar hana á áhrifaríkan hátt án þess að fjarlægja náttúrulegar rakavarnir hennar.

ChitoCare Beauty Hand Cream

ChitoCare Beauty Hand Cream er einstakur handáburður – Inniheldur lífvirka efnið kítósan sem myndar filmu og ver hendurnar auk þess að draga úr bakteríumengun. Hann er öflugur rakagjafi fyrir þurrar og sprungnar hendur og þurr svæði eins og olnboga og hné og hentar vel eftir sprittnotkun til að forðast þurrkkláða og sprungna húð.
INGREDIENTS: AQUA, SODIUM COCO-SULFATE, LAURYL GLUCOSIDE, GLYCERIN, SODIUM CHLORIDE, COCO-GLUCOSIDE, GLYCERYL, OLEATE, PANTHENOL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, CHITOSAN, LACTIC ACID, TOCOPHEROL, SOLUM DIATOMEAE, HYDROGENATED PALM GLYCERIDES CITRATE, CITRIC ACID, SUCCINIC ACID, PHENOXYETHANOL, PARFUM, BENZYL ALCOHOL, GERANIOL

INGREDIENTS:  AQUA, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, CETEARYL ALCOHOL, CETYL ALCOHOL, GLYCERIN, GLYCERYL STEARATE CITRATE, XANTHAN GUM, MACADAMIA TERNIFOLIA SEED OIL, CHITOSAN, LACTIC ACID, PSEUDOALTEROMONAS FERMENT EXTRACT, PHENOXYETHANOL, PANTHENOL, PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL, TOCOPHEROL, BENZYL ALCOHOL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, PARFUM, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE POWDER, CAPRYLYL GLYCOL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, ALANINE, PROLINE, SERINE, SODIUM PHOSPHATE, SODIUM HYDROXIDE, GERANIOL, CITRAL, LIMONENE, LINALOOL, CITRONELLOL, ANISE ALCOHOL, CINNAMAL, CINNAMYL ALCOHOL.

 

Aðrar vörur sem þú gætir elskað

Nýlega skoðað